liðakeppni

í upplýsingalæsi

2023-2024

  • TILGANGUR

    Efla upplýsingalæsi grunn- og framhaldsskólanema

  • FYRIR HVERJA?

    Keppninni er skipt í tvo flokka:

    A-flokkur: 1.–2. bekkur framhaldsskóla

    B-flokkur: 9.–10. bekkur grunnskóla

  • HVENÆR?

    Keppnin fer fram:

    Fyrri hluti: 22. janúar 2024 til 12. febrúar 2024

    Seinni hluti: 19. febrúar 2024 til 11. mars 2024

  • SKRÁNING

    15. nóvember 2023 - 15. janúar 2024

    Skrá lið til keppni

  • UPPSETNING

    Nemendur vinna saman í 2–3 manna liðum við að svara 30 laufléttum krossaspurningum og útbúa glærukynningu úr gögnum Hagstofu Íslands. Hentar sem tímaverkefni eða heimavinna.

  • VERÐLAUN

    Veitt eru peningaverðlaun til þeirra liða sem lenda í 1.–3. sæti í hverjum flokki. Vinningsliðin fá tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppninni.